Frá Róm til Þingvalla
Frá Róm til Þingvalla F R Á RÓM T I L Þ I NGVA L L A 40242 Frá Róm til Þingvalla er námsbók í sögu einkum ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Höfundur er Helgi Skúli Kjartansson. Sögð er saga Evrópu frá Rómverjum og upphafi kristni fram til víkingaaldar og saga Íslands frá land- námi fram yfir kristnitöku. Gert er ráð fyrir æfingum í að nota tímatal og landakort, hvatt til að nýta söfn, sýningar og sögustaði og bent á að ekki er alltaf hægt að vita hvað hæft er í gömlum sögum. Kennsluleiðbeiningar og verkefni er að finna á vef Menntamálastofnunar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=