Frá Róm til Þingvalla
5 H ö f u m v i ð k o m i ð t i l R ó m a v e l d i s ? 3. Réðu Rómverjar yfir einhverju landi sem nær ekki að Miðjarðarhafinu? 4. Sýnir kortið einhver lönd sem Rómverjar réðu bara yfir hluta af? 5. Hver ykkar hafa komið þangað sem Rómaveldi var? Til hvaða landa? Til hvaða borga? 6. Þið sem hafið komið til Rómaveldis, sáuð þið einhverjar minjar frá dögum Rómverja? Miðbærinn í Róm hét Rómartorg (Forum Romanum). Þar má nú sjá leifar af glæsibyggingum Rómverja. Colosseum var stærsta byggingin í Róm, hringleikahús þar sem 70.000 áhorfendur gátu fylgst með sýningum. Nokkuð af því stendur enn.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=