Frá Róm til Þingvalla
50 F r á R ó m t i l Þ i n g v a l l a Söfn og sýningar Hvar kynnumst við sögunni? Í bókum og í skólanum. En líka á söfnum, sýningum og sögustöðum. Sögustaðir eru staðir sem þykja merkilegir vegna þess að þar gerðist eitthvað sérstakt áður fyrr. Í Íslendingasögum er sagt hvar söguhetjurnar áttu heima og hvar atburðirnir gerðust. Ferða- mönnum er oft bent á slíka sögustaði og um þá eru skipulagðar sérstakar ferðir, til dæmis „á Njáluslóðir“. Um allt Ísland eru til staðir þar sem landnámsmenn áttu heima. Þá eru Þingvellir alveg sérstakur sögustaður, öldum saman mikilvægasti staður á Íslandi. Á sumum sögustöðum hefur eitthvað verið útbúið til að minna á gamla tímann. Á Þingvöllum er fræðslumiðstöð með upplýsingum Frá Þingvöllum sem Íslendingar telja sinn merkasta sögustað. Þing fornmanna var í Almannagjá (til vinstri), á gjárbarminum og í brekkunni niður að Öxará (til hægri).
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=