Frá Róm til Þingvalla

47 L a n d n á m s m e n n Norskir víkingar fundu fyrst Færeyjar, líklega alveg óvart þegar þeir villtust á hafinu. Svo komu landnámsmenn til Færeyja og farið var að sigla milli Færeyja og Noregs. Þá villtust einhverjir svo langt fram hjá Færeyjum að þeir fundu Ísland. Síðan fundu Íslendingar Grænland. Enn síðar villtust skip á leið til Grænlands og rákust á landið sem nú heitir Kanada og Bandaríkin. Það kölluðu víkingarnir Vínland.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=