Milli himins og jarðar - Flugvélar

40622 Flugvélar er lestrarbók í flokknum Milli himins og jarðar . Í bókinni er ýmiss konar fróðleikur um flugvélar og mikið lagt upp úr ljósmyndum og teikningum sem styðja við textann og vekja áhuga og forvitni. Neðst á hverri síðu eru spurningar til þess ætlaðar að staldra við og ræða það sem lesið var um. Spurningar á flugvélavæng leiða lesandann á næstu síðu þar sem svarið er að finna. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni. Bókin er einnig til sem rafbók og hljóðbók á vef Menntamálastofnunar, mms.is Höfundur er Jón Guðmundsson Myndir teiknaði Böðvar Leós Flugvélar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=