Milli himins og jarðar - Flugvélar

. 18 Blindflug Í blindflugi fljúga flugmenn ekki blindandi eitthvað út í bláinn! Nei, þeir stilla á sjálfstýringu og fylgjast vel með öllum mælum. Oftast nota flugmenn mælana til að fljúga á áfangastað. Það kallast blindflug jafnvel þó að það sé glaða sólskin. Í svarta myrkri er meira að segja auðvelt fyrir flugmenn að fljúga á réttan stað. Það kallast sjónflug þegar flug- menn nota ekki mælana heldur horfa út um gluggann til að rata rétta leið. Flugmaður kannar mælana fyrir flugtak. Hver er munurinn á blindflugi og sjónflugi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=