Milli himins og jarðar - Flugvélar
. 17 Hvað þurfa flugmenn að gera fyrir flugtak? Myndefni: Eitthvað sem útskýrir blindflug/sjón- flug. T.d. flugmenn að fljúga rellu og svo þotu. Hvað er blindflug? Stjórnklefinn Fremst í flugvélinni sitja tveir flugmenn. Flugstjórinn situr oftast vinstra megin. Flugmenn þurfa að kunna á alla mælana og takkana til að geta flogið flugvélinni. Áður en lagt er af stað verða þeir að skoða vélina vel að utan. Allt þarf að vera í lagi fyrir flugtak. Flugmenn athuga veðurspá og setja flugleiðina í tölvu. Svo má auðvitað ekki gleyma að bjóða farþegana velkomna og upplýsa þá um flugið sem er í vændum. Í stjórnklefanum eru margir mælar og takkar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=