Milli himins og jarðar - Flugvélar

. 15 Settu saman tvo krónupeninga og mældu þykktina. Farþegaþotur fljúga í um 12 kílómetra hæð. Það er jafnhátt og 160 Hallgríms- kirkjur sem væru staflaðar hver ofan á aðra. Það er ekkert smá hátt! Miklu hærra en Everest, hæsta fjall í heimi sem er tæplega 9 kílómetra hátt. Fyrir utan flugvélina er stundum 60 gráða frost og mjög lítið súrefni. En inni í vélinni er mátulegur hiti og nóg af súrefni. Samt er skrokkur flugvéla mjög þunnur. Bara eins og þykktin á tveimur krónu- peningum. En þotur eru vel einangraðar svo farþegum verði ekki kalt. Eins gott! Hærra en Everest Af hverju hristast flugvélar? Fjallið Everest sést út um gluggann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=