Milli himins og jarðar - Flugvélar

. 13 Hvernig virka þotuhreyflar? Hvernig bremsa þotur? Hjólin eru sett niður rétt fyrir lendingu. Þegar þota lendir er hún mjög þung og á miklum hraða. Flugvélar lenda alltaf á aðal- hjólunum. Nefhjólið tyllir sér á brautina þegar hraðinn minnkar. Hjólin Svo þarf auðvitað að bremsa. Litlar flugvélar bremsa með hjólunum eins og bílar. Þotur bremsa með hjólunum, hreyflunum og hlutar vængjanna skjótast upp til að hægja á vélinni. Reykur myndast þegar hjólin snerta flugbrautina.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=