Milli himins og jarðar - Flugvélar

. 9 Þú ekur vélinni út á enda flugbrautarinnar. Þú lætur flugvélina snúa nefinu upp í vindinn. Þá þarf flugvélin styttri flug- braut til að komast í loftið og þarf ekki að fara jafn hratt. Vindurinn hjálpar til. Af hverju ætli þurfi leyfi frá flugumferðarstjóra? Þegar þú færð leyfi frá flug- umferðarstjóra setur þú fullt afl á hreyfilinn. Kraftur hreyfilsins er mikill og brátt þýtur flugvélin eftir brautinni. Þú togar í stýrið, flugvélin lyftist og þú þrýstist niður í sætið. Myndefni: Hvernig loftið leikur um vænginn. Örvar sem sýna lyftikraft. Hvernig kemst flugvél á loft? Flugtak Flugvél tilbúin fyrir flugtak.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=