Milli himins og jarðar - Flugvélar

. 8 Af hverju ætli áttaviti sé nauðsynlegur í flugvél? Mikilvægustu mælarnir í lítilli flugvél eru hraðamælir og hæðar- mælir. Svo er nauðsynlegt að hafa áttavita og klukku. Mælarnir hjálpa flugmönnum við að stjórna vélinni. Flugmenn þurfa að vita hversu hátt þeir fljúga, hversu hratt og í hvaða átt þeir eru að stefna. Eigum við þá ekki að setja hreyfilinn í gang og fara í loftið? Mælaborðið Mælaborð í rellu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=