Flökkuskinna

79 5. kafli – Lambið fæddist lifandi en drapst skömmu síðar. Mynd/Skessuhorn Sauðburður í Reykholtsdal: Tvíhöfða lamb kom í heiminn DÝRALÍF. Tvíhöfða lamb fæddist á Kópareykjum í Reykholtsdal um kosninga- helgina. Frá þessu segir á vef Skessuhorns. Jón Eyjólfsson, bóndi á Kópareykjum, segir í viðtali við Skessuhorn að ein ærin hafi borið einu lambi, og aft- urlappirnar hafi sem betur fer komið á undan. Lambið hafi verið lifandi þegar hann náði því en drepist fljótlega eftir það. Fyrir rúmum mánuði fæddist annað tvíhöfða lamb á Suðurlandi. Það lifði í um það bil hálfan sólarhring. -kg Það sem blaðamaður þarf að hafa í huga þegar hann skrifar grein: • Hann þarf að skrifa þannig að hann nái athygli lesandans. • Textinn þarf að vera skemmtilegur og framsetning að vekja athygli. • Gott er að hafa málsgreinar stuttar. • Fyrirsögn þarf að vera grípandi. • Mikilvægt er að hafa mynd. • Ef greinin er löng eru millifyrirsagnir nauðsynlegar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=