Flökkuskinna

74 Vatnaormur Frá því í gamla daga hafa sögur af vatnaormum verið til úti um allan heim. Enn í dag heyrast sögur af vatna- ormum í ýmsum myndum sem birtast fólki. Oftar en ekki eru þetta stórar skepnur og stundum grimmar. Á Íslandi hefur þeirra verið getið í heimildum, s.s. annálum, ferðabókum og landlýsingum. Helst hafa þeir fundist í djúpum stöðuvötnum eða í stórfljótum. Frægasti vatnaormur Íslandssögunnar er ormurinn sem býr í Lagarfljóti á Austurlandi. Fyrst er hans getið um miðja 14. öld og lætur síðan á sér kræla reglulega

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=