Flökkuskinna

73 Undur og stórmerki Hefur þú heyrt um gríðarstóra vatnaorma sem sumir segjast hafa séð í vötnum og stórfljótum á Íslandi? Veistu hvað fjöru- lalli er? Eða sæskrímslið hafgúfa? Hefurðu séð tvíhöfða lamb? Í þessum kafla eru frásagnir af furðulegum fyrirbærum á láði og legi . Við lesum líka um mann sem lá í mýri í Danmörku í meira en tvö þúsund ár. 5. KAFLI láð: land lögur: vatn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=