Flökkuskinna

39 Hefur þú séð eldgos, lesið um halastjörnur og heiti vindanna? Þessi kafli hefst á frásögn af halastjörnu úr einni af bókunum um múmínálfana og svo er sagt frá halastjörnunni sem kennd er við Edmond Halley. Nýyrðasmíð Jónasar Hallgrímssonar kemur líka við sögu, einnig heiti mismunandi vindstiga og í lok kaflans förum við í ljóðaferðalag um Ísland. Gustur og gjóla Hér á eftir er kafli úr Hala- stjörnunni eftir Tove Jansson. Hvað eiga múm- ínálfarnir til bragðs að taka þegar von er á halastjörnu til jarðarinnar og kannski verður heimsendir? Múmínsnáðinn og Snabbi leggja af stað í langa og háskalega ferð áleiðis til geimrann- sóknastöðvar sem stendur á hæsta tindi Einmana- fjalla. Þar búa vísindamenn sem vita allt um hala- stjörnur og aðrar stjörnur og ef til vill er hægt að leita ráða hjá þeim. Á leiðinni hitta þeir Snúð með tjaldið sitt og munnhörpuna. Áður en þið lesið um Snúð og félaga skuluð þið í sameiningu gera hugtakakort um eldgos. 3. KAFLI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=