Flökkuskinna

23 Hér á eftir er stuttur kafli úr sögunni Hodja og töfrateppið eftir Ole Lund Kir- kegaard. Sagan segir frá drengnum Hodja sem á heima í litlum bæ í landinu Búlgóslavíu. Hann langar til þess að skoða heiminn og þegar honum áskotnast fljúgandi teppi hjá gömlum teppavef- ara lætur hann draum sinn rætast og lendir í ótal ævintýrum. 2. kafli – Á flakki Dæmi: • Há og blá fjöll. • Rykug pálmatré. Á meðan þú lest söguna um Hodja skaltu veita því athygli hvað hann sér á ferð sinni. Í þessum kafla verður flakkað um víða veröld með persónum sem verða margs vísari á ferðum sínum. Meðal þeirra sem koma við sögu eru strákurinn Hodja sem ferðast um Búlgóslavíu á fljúgandi teppi og litli prinsinn sem býr á smá- stirninu B 612. 2. KAFLI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=