Flökkuskinna
15 1. kafli – Hvað er kötturinn Bangsi í sögunni hér að framan orðinn gamall ef aldurinn er reiknaður í mannárum? Aldur katta í mannárum Mannár Inniköttur Útiköttur 1 15 15 2 24 24 3 28 32 4 32 40 5 36 48 6 40 56 7 44 64 8 48 72 9 52 80 10 56 88 11 60 96 12 64 – 13 68 – 14 72 – niður, reiknaði með að hann myndi gá að næsta skáp þar sem hann gæti verið í skjóli þar til hann væri búinn að átta sig á nýjum aðstæðum. Hann horfði spenntur í kringum sig, en svo sá ég að það kom blik í augu hans, hann horfði í kringum sig eins og hann tryði ekki alveg því sem var að gerast, gekk svo að sófanum í stofunni og þefaði af honum, nuddaði sér svo vandlega utan í hann og fór að mala. Og svona gekk hann um allt í meira en sólarhring, tímdi ekki einu sinni að sofa, nuddaði sér malandi utan í allt sem fyrir varð og hann þekkti aftur. Aldrei hefur neinn verið jafn glaður að komast heim. Þegar þetta er skrifað er Bangsi kominn vel á sautjánda ár og örlítið farinn að reskjast. En hann ber aldurinn vel og geymir kettlinginn í hjarta sér. Úr bókinni Mér er skemmt eftir Einar Kárason
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=