Flökkuskinna

105 6. kafli – Staldraðu við … 1. Hvernig eru tölvur í dag miðað við ENIAC? 2. Hvernig væri dagur án tækni? Við notum margar tækni- nýjungar og erfitt er að hugsa sér daglegt líf án þeirra. Veldu a.m.k. fimm hluti af listanum og skrifaðu nokkrar línur um það hvernig þú kæmist af án þeirra. Hvað þyrftir þú að gera í staðinn ef þú nauðsynlega þyrftir á þeim að halda? – sjónvarp – ísskápur – útvarp – tölva – bíll – flugvél – vatnssalerni – örbylgjuofn – þvottavél 3. Er öll ný tækni til góðs? Settu upp tvo dálka hlið við hlið. Í annan skrifar þú tækni sem þér finnst jákvæð og lætur fylgja rökstuðning. Í hinn dálkinn skrifar þú tækni sem þér finnst neikvæð ásamt rökstuðningi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=