Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 Megintilgangur tungumálanáms er að nemendur öðlist alhliða hæfni til að nota tungumálið sem lif- andi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar að- stæður. Til að stuðla að því er mikilvægt að vera með fjölbreytta kennsluhætti sem eru hvetjandi og styðja við nemendur þannig að þeir eiga auðveldara með að ná þeim hæfniviðmiðum sem stefnt er að. Markmið efnisins er að benda á leiðir til að vinna með fjölbreytta kennsluhætti og hvernig vinna má með m.a. kvikmyndir, þáttaraðir, myndefni og tónlist í kennslu. Höfundur efnis er Erna Jessen. 2869

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=