Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 LESSKILNINGUR 85 Leitarlestur (e. scanning) Yfirlitslestur (skimun, e. skimming) Leitarlestri er fyrst og fremst beitt þegar lesandinn þarf að leita í texta að ákveðnum upplýsingum. Lesandinn fer hratt yfir text- ann í leit að sérstöku atriði eða efni. Ef það finnst þá staldrar hann við og grípur til annars lestrarlags. Texti er lesinn hratt yfir til að fá yfirlit yfir innihald. Dæmi um slíkt er lauslegur lestur þar sem lesandinn áttar sig á aðalatriðum eins og t.d. hvar frásögnin gerist, hverjir gera hvað og hvenær. Nákvæmnislestur Hraðlestur Nákvæmnislestri er beitt til að skilja texta nákvæmlega. Stundum þarf að þýða text- ann frá orði til orðs þegar draga þarf fram ákveðnar upplýsingar. Hraðlestri er beitt við lengri texta þegar t.d. er um að ræða skáldsögur, smásögur og ljóð. Um er að ræða efni sem aðallega er til fróðleiks og skemmtunar. Einnig getur hraðlestur verið hluti af yfirlitslestri. LESTRARAÐFERÐIR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=