Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 MYNDEFNI 67 Forrit til teiknimyndagerðar Hér eru nokkrar tillögur að forritum sem hægt er að nýta í teiknimyndagerð og skrifa texta við. Forritin má nota í öllum tölvum: • Fyrir byrjendur: Stripcreator • Einfalt form: Make beliefs comix • Einfalt form fyrir efstu bekki: Pixton • Fyrir efstu bekki, ókeypis fyrsti mánuður: Comic life • Einfalt í notkun fyrir efstu bekki: Storyboard That

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=