Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku
Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 RITUN 54 Dæmi um útfærslu – En historie Nemendur fá/heyra byrjun á sögu. Þeir eiga að skrifa sögu sem tengist byrjuninni. 1. Tveir og tveir ræða saman og koma með hugmyndir um hvað sagan á að fjalla (hámark 10 mínútur). 2. Öll pör gera munnlega grein fyrir hugmyndum sínum í stuttu máli (helst á dönsku). 3. Nemendur velja hugmynd og skrifa sína sögu, annaðhvort einir eða í pörum. 4. Kennari setur nemendum mörk um hve löng frásögnin á að vera t.d. um 100 orð. Dæmi um byrjun á sögum: • Klokken er tæt på midnat. En mand, som ikke er din nabo, kommer ud fra din nabos hus. Lidt senere kommer endnu to mænd ud i indkørslen, og de bærer en stor, lang ting. • Hvilken en dejlig dag. Solen skinner og jeg skal ned til stranden og hygge mig. Når jeg er lige klar til at gå ringer telefonen. Ítarefni Ferlisritun
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=