Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 RITUN 52 Uppáhaldsorð 1. Nemendur vinna í pörum. Báðir velja 5 af uppáhaldsorðum sínum úr glósulistum í náms- bókinni eða í textum sem búið er að vinna með. 2. Pörin fara yfir orð hvor annars og velja 5 orð af þessum 10 sem þau eru komin með. 3. Pörin skipta á listum með orðunum 5 við annað par. Nemendur skrifa nú stutta sögu eða frásögn út frá orðunum. 4. Nokkrar textar lesnir upp. Viðtal (et inteview) Nemendur taka viðtal við vin, bekkjarfélaga eða fjölskyldumeðlim. Kennari getur verið með spurningar tilbúnar fyrir nemendur eða kennarar og nemendur vinna spurn- ingarnar saman. Et interview • Stil spørgsmål. • Skriv nogle punkter om svarene ned. • Skriv hvad du fik at vide i interviewet. Spørgsmål • Hvor gammel er du? • Hvor bor du? • Har du en bror eller en søster? • Hvad kan du bedst li‘ at lave i din fritid? • Har du rejst til et andet land? Hvilket? • Hvilken årstid kan du bedst li‘? (vinter, sommer, forår, efterår). Hvorfor? • Hvad er din livret (uppáhaldsmatur)? • Hvad kan du ikke li‘ at spise? • Hvad er dit yndlingsfag i skolen? Sådan kan du skrive Overskrift: Et interview med min ven/min bror/min søster/... Begyndelse: I går interviewede jeg … Han/hun er … gammel og bor … Skriv begyndelse, midte og slutning.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=