Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 RITUN 50 Hópritun í tölvu Nemendum er skipt í um 8 manna hópa sem vinna við sömu sögurnar. 1. Einn nemandi í hverjum hópi byrjar á einni sögu og ákveður hvers konar saga þetta á að vera s.s. et eventyr, en science fiktion, en krimi, en fortælling, en gyser. 2. Hann skrifar efst á tölvuskjáinn hvers konar saga þetta er. 3. Hann skrifar 2 fyrstu setningarnar í sögunni. 4. Þegar kennari segir skipta færa nemendur sig til hægri á næstu tölvu og skrifa framhald af þeirri sögu sem nú er á skjánum (1–2 setningar). Ef nemendur eru fleiri en 8 í hóp er e.t.v. betra að hver skrifi eina setningu. Nemendur sem eiga erfitt með að skrifa geta skrifað eina setningu. 5. Nemendur halda svona áfram þar til þeir koma aftur að sinni eigin sögu, ljúka við hana og gefa henni nafn. 6. Nemendur velja bestu söguna og lesa hana upp fyrir bekkinn. Önnur útfærsla: Sumum nemendum getur þótt betra að skrifa eftir uppskriftinni í rammanum hér að neðan. Hægt er að prenta út sögurammann (d. en historieramme) á bls. 86. Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 RITUN 86 Skrifið stutta sögu eftir rammanum. Reynið að nota sem flest lýsingarorð. Historien hedder: Fortæl hvornår historien foregår * *foregår = gerist Beskriv * stedet hvor historien foregår *beskriv = lýstu Fortæl hvem historien handler om Beskriv hoved- personen/- personerne Fortæl hvad hoved- personen/- personerne laver Noget underligt, slemt, sørgeligt, fantastisk skete Beskriv hvad andre i historien gør Slutning EN HISTORIERAMME

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=