Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku
Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 43 Mælt er með að leggja sérstaka áherslu á að nemendur þjálfist í áherslum á algengustu orðum í dönsku. T.d. for‘ældre Køben‘havn hi‘storie bu‘tik to‘mater be‘gynde be‘søge for‘står hvor‘dan hvor‘for ba‘naner tra‘fik Styttingar Algengar styttingar orða í framburði koma víða fyrir í dönsku námsefni. have – ha‘ = hafa havde – haðe = hafði hvad – hva‘ = hvað, ha kunne – ku‘ = kunni, gat kan – ka‘ = kann, getur sagde – sage = sagði lide – li‘ = líka við skulle – sku‘ = ætlaði skal – ska‘ = ætla tage – ta‘ = taka Framburður danskra samhljóða veldur Íslendingum yfirleitt ekki vandræðum. Þó má minna á að dd er yfirleitt borið fram sem ð . Dæmi: Sidde . Athugið að - er í endingu orða er borið fram því sem næst íslensku a . Dæmi um það eru t.d. sagnir í nútíð: spiser, løber, skriger . Nafnorðin: com‘puter, lærer . Nafnorð í fleirtölu; biler, venner, vinduer … Athugið að - ig og - eg er stundum borið fram eins og æ . Dæmi: jeg, mig, dig, sig, tegne . TALAÐ MÁL – FRÁSÖGN
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=