Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 40 TALAÐ MÁL – FRÁSÖGN • Nemendur velja sér efni eða draga efni út frá þema og orðaforða sem unnið hefur verið með. Dæmi um efni: familie, skole, frikvarter, bøger, voksne mennesker, børn, sport, mad, hjem og fødselsdag . • Nemendur fá nokkrar mínútur til undirbúnings. • Einn nemandi er tímavörður. • Mælt er með að nemendur hlusti vel og hver og einn útbúi spurningu til að bera upp í lok kynningar. Þannig halda nemendur einbeitingunni. • Ekki er mælt með að nemendur skrifi niður það sem þeir ætla að segja en hafi e.t.v. stikk- orð. Annars er hætt við að þeir lesi textann upp en tali ekki blaðalaust og þá getur orðið erfiðara að skilja það sem sagt er. Önnur útfærsla : Tala um ákveðið efni út frá talkorti. Nemendum er skipt í litla hópa. Hver nemandi í hópnum dregur eitt kort. Hann fær smá undirbúningstíma og talar um efnið í ½ til eina mínútu eftir aldri og kunnáttu. Athuga að hafa tímavörð í hverjum hóp. Fortæl om din livret. Fortæl om sund mad. Fortæl om en pizza. Fortæl om fastfood. Fortæl ommad som du helst ikke kan undvære. Fortæl ommad som du ikke kan li‘. Fortæl om en restaurant, café eller et fastfood sted som du har besøgt. Fortæl om din morgenmad. Fortæl om frugt. Fortæl om is. Fortæl om en islandsk nationalret. Fortæl om underlig mad som du har smagt. Fortæl hvem der er den bedste du ken- der til at lave mad. Hvorfor er han/hun så god til det? Fortæl om sodavand. Fortæl om slik.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=