Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku
Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 TALAÐ MÁL – SAMSKIPTI 37 Samvinnunám (e. cooperative learning) Í samvinnunámi er markmiðið að stuðla að tjáskiptum milli nemenda. Hópa- og paravinna hentar mjög vel í slíku námi. Spurningar og svör Verkefnið er aðeins hægt að leysa í samvinnu og í samræðum. Allir nemendur eru virkir. Kennari skrifar nokkrar spurningar á dönsku á litla miða. Hver nemandi fær einn miða með einni spurningu. Nemendur ganga um og spyrja hver annan þeirrar spurningar sem stendur á þeirra miða. Ef nem- andi sem er spurður á í erfiðleikum að svara getur sá sem spyr e.t.v. hjálpað með orð. Dæmi um spurningar: ○ Hvor bor du? ○ Hvem bor du sammen med? ○ Hvor mange timer sover du som regel om natten? ○ Hvem vækker dig om morgenen? ○ Hvad spiser du til morgenmad? ○ Hvad er din livret? ○ Hvilken sport dyrker du? ○ Hvor langt kan du svømme? ○ Hvad er dit yndlingsslik? ○ Har du et kæledyr? Hvilket? ○ Hvilke slags bøger læser du? ○ Hvem er Harry Potter? ○ Hvad hedder Danmarks hovedstad? ○ Hvad ser du i fjernsynet? Þegar þessir tveir nemendur eru búnir að svara spurningu hvors annars skiptast þeir á miðum og snúa sér að öðrum nemanda. Æfingin tekur ca. 10–15 mínútur og nemendur hafa talað dönsku allan tímann. Tungumálaspil Spil til að æfa framburð, tal, orðaforða eða málfræðiatriði, samtal og samvinnu. Dæmi um spil má sjá á bls. 87. Einnig er hægt að útbúa sitt eigið tungumálaspil, sjá á bls. 88. Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 87 TALAÐ MÁL – SAMSKIPTI SLUT START FORTÆL NU … Vinnið saman í litlum hópum. Kastið tening og segið hvert öðru frá í 1–3 setningum á dönsku. om en sjov tv serie du har set. om tre ting du gjorde, inden du gik i seng i går aftes. om en app du godt kan lide. om en typisk mandag. om tøjet du har på. hvilke dyr du bedst kan li´ og hvorfor. hvilke frugt du spiste i går. hvad du oftest spiser til morgenmad. om tre hovedstæder du godt kan tænke dig at besøge. hvad du skal lave næste weekend. om tre sportsgrene du aldrig har prøvet. hvad du vil lave i din næste ferie. hvad en i din familie laver lige nu. om den bedste ferie nogensinde. hvis du var en superhelt hvilke superkræfter du så ville besidde. hvilke tre ting du gerne vil lære. hvad du ville sælge hvis du åbnede en butik. om den bedste gave du kommer i tanke om. om et spisested du godt kan li´. om sidste gang du havde fødselsdag. hvad du kan tænke dig at spise i aften. hvilke grøntsager du spiste i går. hvad der kendetegner en god ven eller en veninde. hvilket dyr du ville vælge, hvis du kunne få et hvilket som helst dyr. hvad vil være det første du vil gøre når du kommer hj m i dag. Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 SLUT START Vinnið saman í litlum hópum og útbúið ykkar eigið spil. Kastið tening og segið hvert öðru frá í 1–3 setningum á dönsku. Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 FORTÆL NU …
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=