Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 HLUSTUN 25 • Nemendur hreyfa sig samkvæmt leiðbeiningum frá nemanda eða kennara s.s. ræk hånden op, kig til venstre, smil . • Kennari les upp/spilar ljóð, rím, viðlag og nemendur hlusta aftur og aftur þangað til að þeir eru búnir að læra það vel. • Nemendur hlusta á frásögn og svara munnlega öllum spurningum sem bornar eru upp af t.d. kennara. • Nemendur velja besta svarið við spurningu (af fjórum möguleikum). • Nemendur ákveða hvaða persóna er líklegust til að segja ákveðna setningu. • Nemendur hafa mynd fyrir framan sig og kennari/nemandi lýsir hlutum/fólki/dýrum sem eru á henni. Nemendur merkja við á myndinni hverju er verið að lýsa. Hlustunarefni á neti Hægt er að nálgast hlustunarefni með verkefnum á ýmsum síðum t.d. hér: Dansk her og nu Multidansk Lige i lommen

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=