Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku

Danska | Fjölbreyttir kennsluhættir í dönsku |© Menntamálastofnun 2021 | 2869 ORÐAFORÐI 15 5. Tilvalið er að skrifa orð sem á að veita meiri athygli upp í orðaský, orðablóm eða hugarkort. Dæmi um nálgun: A. Nemendur setja orðin upp í hugarkort og útbúa setningar út frá þeim. Dæmi um orð sem tengjast tilfinningum: … kan ikke lide … spændt … forbavset kan godt lide nervøs bange glad følelser hader … elsker jeg elsker … mine bedsteforældre jeg kan godt lide … at svømme jeg bliver nervøs … når jeg skal til tandlægen jeg elsker … at være ude i naturen jeg kan godt lide … dig jeg bliver nervøs … for eksamen … … Útfærsla: Hver nemandi útbýr sitt hugarkort með orðum er tengjast tilfinningum. Þegar þeir rekast á setningu sem lýsir ákveðinni tilfinningu skrá þeir hana á viðeigandi stað. Þannig fá þeir góða yfirsýn yfir orðin í mismunandi samhengi. B. Nemendur finna í texta öll nafnorð/sagnorð/lýsingarorð sem tengjast ákveðnu efni/ þema. Síðan segja/skrifa þeir þrjár setningar sem innihalda 2 eða fleiri orð í orðablóminu. Dæmi um nálgun með nafnorðum – Orðablóm og þrjár setningar: 1. Der er mange lærere og elever på min skole . 2. Der er 20 borde og 20 stole i mit klasseværelse . 3. Jeg bruger en blyant , når jeg skriver i min skrivebog . en skole stole en blyant elever borde bøger et fri- kvarter lærere et klasse- værelse en skrive- bog

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=