Fimbulvetur

43 „Þau hljóta þá stundum að sinna verk- efnum og viðgerðum uppi við loftgöngin?“ „Jú,“ svaraði Katrín tvístígandi, „af hverju spyrðu?“ „Vegna þess að ég þarf smá hjálp,“ útskýrði Blær. „Hér er ekkert að sjá sem ég hef ekki rekist á áður, fyrir utan eitt – og ef þú sýnir mér það verður tekið á móti þér eins og drottningu um borð í skipinu.“ Katrín hugsaði um gull og gersemar, ferska ávexti og sælgæti frá öðrum heimum en leist samt ekkert á hvert samtalið stefndi. „Og hvað mun það vera?“ „Ísborgin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=