Evrópa vinnubók

40679 Verkefnabók þessi hefur að geyma verkefni með námsefninu Evrópa eftir Hilmar Egil Sveinbjörnsson og er ætlast til að nemendur vinni þau samhliða lestri kennslubókarinnar. Lögð er áhersla á að verkefnin séu fjölbreytt og áhugaverð og dragi fram lykilhugtök í hverjum kafla bókarinnar. Verkefnin sömdu Hilmar Egill Sveinbjörnsson og Eygló Sigurðardóttir. EVRÓPA - verkefnabók

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=