Evrópa

92 SAMVINNA Í EVRÓPU Samvinna í Evrópu Í öllum heimsálfum hafa lönd álfunnar með sér ýmiss konar samvinnu. Þannig er málum líka háttað í Evrópu. Löndin vinna saman bæði í alþjóðlegum samböndum sem og sértækum hagsmunasamtökum innan Evrópu eða jafnvel lítils hluta Evrópu. Þessi samvinna fer t.a.m. fram hjá Sameinuðu þjóðunum, í Evrópusambandinu, Norðurlandaráðinu og Varsjárbandalaginu svo einhver séu nefnd. Aðildarríki Evrópusambandsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=