6 EVRÓPA Evrópa Evrópa og Asía liggja á sama meginlandi og má, landfræðilega, frekar líta svo á að Evrópa sé einn hinna stóru skaga sem ganga út úr Asíu, kallaður Evrasía. Landfræðileg mörk álfunnar liggja um Úralfjöll, Úralá, Kaspíhaf, Kákasusfjöll, Svartahaf, Bospórus (Sæviðarsund), Dardanellasund (Hellusund), Miðjarðarhaf og Gíbraltarsund. Rússland, Kasakstan og Tyrkland liggja bæði í Evrópu og Asíu. Evrópa er næstminnsta heimsálfan að flatarmáli. 06 - EuropePol / 3 -18.04.2010 - ´ ´ • Evrópa er næstminnsta heimsálfan um 10.498.000 km². • Mesta vegalengd norður–suður eru 4300 km. • Mesta vegalengd austur–vestur eru 5600 km. Löndin í Evrópu eru mörg og ólík að stærð. Taktu eftir því hversu margar höfuðborgir standa við ár.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=