72 Kísinev AUSTUR- EVRÓPA Rússland Rússland er stærsta ríki heims, um 17 milljón ferkíló- metrar, og nær það yfir 11 tímabelti. Það er aðeins að hluta í Evrópu því stærsti hluti Rússlands er í Asíu. Land og þjóð tengist þó Evrópu órjúfanlegum böndum og því á það réttilega heima í þessari bók. Hið eiginlega Rússland varð fyrst til á níundu öld, á svipuðum tíma og fyrstu landnámsmennirnir komu til Íslands. Frá þeim tíma hefur Rússland tekið á sig margar myndir og bæði þanist út og dregist saman. Rússar eru fjölbreytt þjóð með í kringum 150 ólík þjóðarbrot og 21 sjálfstjórnarlýðveldi. Höfuðborgin, Moldóva Stærð 34.000 km² Íbúafjöldi 3 milljónir Höfuðborg Kísinev (Chisinau) Tungumál moldóvíska Orðalisti Já – da Nei – nu Takk – multumesc Ég elska þig – te ador/te iubesc Þjóðlegur matur Pönnukökur fylltar með lambakjöti eða grænmeti Kryddpylsa – militey Kirkja heilags Basils á Rauða torginu í Moskvu er fræg fyrir einstakan byggingarstíl og litaða kúpla. Minsk Hvíta-Rússland Stærð 208.000 km² Íbúafjöldi 9 milljónir Höfuðborg Minsk Tungumál hvítrússneska eð rússneska Orðalisti Já – da Nei – nyama eða nie Takk – dziakuju Ég elska þig – ya tabe kahayu Þjóðlegur matur Kjötsúpa með grænmeti Draniki – kartöfluréttir Fylltar kjötrúllur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=