Lestrarráð! Kæri nemandi Allir námsmenn þurfa að temja sér góðar námsvenjur. Hér eru góð ráð sem gætu hjálpað þér við lestur. Áður en þú byrjar lesturinn • Skoðaðu bókina vel, myndir, kort og gröf. • Lestu efnisyfirlit og kaflaheiti. • Um hvað fjallar bókin? • Hvað veist þú um efnið? Á meðan þú lest • Finndu aðalatriðin. • Skrifaðu hjá þér minnispunkta. • Gott er að gera skýringarmyndir eða hugarkort. • Spyrðu um það sem þú skilur ekki, t.d. orð og orðasambönd. Eftir lesturinn • Rifjaðu upp það sem þú last. • Veltu fyrir þér hvað eru aðalatriði og hvaða atriði skipta minna máli. • Hugsaðu um það sem þú hefur lært og tengdu við það sem þú vissir áður. • Reyndu að endursegja textann með eigin orðum. ISBN 978-9979-0-1922-0 © 2010 Hilmar Egill Sveinbjörnsson © 2010 kort: Jean Pierre Biard © 2010 teikningar: Anna Cynthia Leplar Ritstjórn: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Yfirlestur: Guðmundur Ó. Ingvarsson landfræðingur Andrés Andrésson grunnskólakennari Júlíana Hauksdóttir grunnskólakennari Prófarkalestur: Þórdís Guðjónsdóttir Sérstakar þakkir: Áshildur Linnet Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2010 2. útgáfa 2012 önnur prentun 2018 þriðja prentun 2021 fjórða prentun 2023 fimmta prentun 2025 3. útgáfa 2025 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Umbrot og útlit: Námsgagnastofnun Prentun: Litróf ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja EVRÓPA
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=