Eru fjármál stórmál?

30 Eru fjármál stórmál? Fjármálalæsi fyrir unglinga er kennslubók fyrir unglingastig grunnskóla. Í námsefninu er m.a. fjallað um fjármál einstaklinga, lán og sparnað, debet- og kreditkort, réttindi og skyldur á vinnumarkaði, orlof, skatta og veikindarétt, einnig eru hugtök útskýrð. Mælt er með að nýta námsefnið í umræður, en við það að spjalla og hlusta dýpkar skilningur nemenda á efninu. Höfundur er Sigurður Freyr Sigurðarson grunnskólakennari. 40745

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=