Kæri nemandi! Hefur þú velt því fyrir þér hver þú ert? Þekkir þú eigin tilfinningar og áhrif þeirra á hugsun þína og hegðun? Hefur þú pælt í samskiptafærni þinni eða réttindum, skyldum og ábyrgð í samfélaginu? Í þessari vinnubók gefst þér tækifæri til þess að fást við ýmsar spurningar um þig, lífið og tilveruna. Hugleiðingar þínar og svör geta orðið skref í vegferð þinni til aukins þroska og sjálfsþekkingar. Höfundur er Aldís Yngvadóttir Teikningar gerði Rán Flygenring 40637
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=