9 STEINI LOSTINN (bls. 21–24) 1. Settu rétt sagnorð í eyðurnar og skrifaðu þau svo í nafnhætti í reitinn. Glampi af skjá ________________ upp andlit Steins. Getur verið að Saga ________________ rétt fyrir sér? Skyndilega ________________ skellur. Steinn ________________ við. Steinn ________________ út um brotinn gluggann. Hann ________________ grjótið upp. 2. Krossaðu í réttan reit. x Hvað kom inn um gluggann hjá Steini? steinn köttur manneskja Hver er Krummi? strákur fugl köttur Hvað var í glugga á efstu hæð í blokkinni? köttur manneskja fugl 3. Finndu að minnsta kosti 12 sagnorð og gerðu hring utan um þau. Saga dregur Stein inn í forstofu. Hann kveikir á myndavélinni sinni. Ég elti Jan. Hann var með eitthvað í stórum poka, segir Steinn og sýnir henni mynd af blokkinni. Við verðum að komast að því hvað er í þessari geymslu. Kannski þýfi, segir Saga æst. Ef við náum myndum af þýfinu getum við sannað málið. Og ég get skrifað krassandi grein. Steinn smellir yfir á næstu mynd. Saga rýnir í hana. En hver er þetta? að lýsa að ________________ að ________________ að ________________ að ________________ að ________________ Þú finnur þau á bls. 21. Sagnorð tákna það sem gerist, þau lýsa atburðum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=