Engar ýkjur - vinnubók

3 BLAÐAMÁL (bls. 6–8) 1. Skrifaðu sagnorðin sem vantar í eyðurnar. Þú finnur þau á bls. 7 og 8 í sögubókinni. Það ________ stíll yfir henni þessari, __________ hann og __________ á stúlku í auglýsingunni. Þú __________ kannski að taka hana þér til fyrirmyndar. Mörður __________ augunum yfir föt Sögu. Ég __________ flottan ritstíl. Þú __________ bara ekki að meta hann, segir Saga og __________ á sig derhúfuna á ný. 2. Skrifaðu sagnorðin sem þú fannst í nafnhætti (með að fyrir framan) og raðaðu þeim svo í stafrófsröð í reitinn við hliðina. að vera 3. Breyttu eftirfarandi texta í þátíð. Sagnorðin sem breytast eru feitletruð. Tvær stelpur og strákur í úlpum sitja í sófa með fartölvur á hnjánum. Þau skella upp úr. Þau eru öll nákvæmlega eins klædd og Mörður. Það skríkir í þeim. Saga dregur derhúfuna niður og strunsar út. ____________________________________________________________ ____________________________________________________________ ____________________________________________________________ ____________________________________________________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=