Engar ýkjur - vinnubók

23 4. Krossaðu í réttan reit. x Þegar móðir Jans kom fram á gang hélt hún á  hníf.  fiðlu.  síma. Móðir Jans hringdi í lögregluna til að tilkynna  hávaða.  þjófnað.  ofbeldi. Saga ákvað að stofna  nýtt skólablað.  nýjan danshóp.  nýjan ljósmyndaklúbb. 5. Stafarugl. Hvaða orð eru þetta? Þú finnur þau öll á bls. 37. meih ___________ mannsí___________ tívht ___________ renditfn ___________ vðeriðmi ___________ frittér ___________ afistnirr ___________ sbólakaðið ___________ 6. Hvað finnst þér um bókina Engar ýkjur? já nei Mér finnst bókin skemmtileg.   Það var erfitt að lesa bókina.   Bókin er spennandi.   Bókin er of löng.   Allt í bókinni getur gerst í alvörunni.  

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=