22 ENGAR ÝKJUR (bls. 54–55) 1. Upprifjun. Númeraðu setningarnar í samræmi við atburðarás sögunnar. Steinn verður forvitinn þegar hann sér Jan rogast með stóran plastpoka. 1 Mörður segir við Sögu að hún verði af finna eitthvað krassandi til að skrifa um. Saga og Steinn brjótast inn í geymslu og finna ruslapoka fulla af dósum. Saga og Steinn stelast inn á heimili Þóru og finna þar mikilvæg sönnunargögn. Saga fer að kaupa sér föt og sér Jan á flótta undan öryggisverði. Það kemur í ljós að Jan er ekki þjófur. Saga segist halda að Jan sé þjófur en Steinn trúir henni ekki. Grjóti með dularfullum skilaboðum er kastað inn um gluggann hjá Steini. 2. Gerðu hring utan um orðin sem þér finnst passa við persónurnar. Saga vinsæl metnaðarfull sorgmædd einmana heiðarleg dugleg vingjarnleg hjálpsöm forvitin hrædd glaðleg traust bjartsýn Jan vinsæll metnaðarfullur sorgmæddur einmana heiðarlegur duglegur vingjarnlegur hjálpsamur forvitinn hræddur glaðlegur traustur bjartsýnn Þóra vinsæl metnaðarfull sorgmædd einmana heiðarleg dugleg vingjarnleg hjálpsöm forvitin hrædd glaðleg traust bjartsýn 3. Lýstu Ylfu í nokkrum setningum, þú getur notað orðin hér fyrir ofan. ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ ___________________________________________________________
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=