21 STRENGJABRÚÐUR (bls. 52–53) 1. Sérnöfn eða samnöfn? Settu rétt orð í eyðurnar. Stór _________________ valt niður úr fjallinu. Engar ýkjur er skemmtileg _________________. Hún _________________ vill skrifa blaðagreinar. Ritstjóri skólablaðsins heitir _________________. Sá sem ber út blöð og tekur myndir heitir _________________. Lítill _________________ er um 11 cm á lengd og um 50 gr að þyngd. 2. Tengdu nöfn fólksins við rétt réttan hlut og skrifaðu viðeigandi samöfn. Rós Ketill Dagur Björk 3. Litaðu orðin. Þau eru lóðrétt ↓ eða lárétt → Þóra Saga Steinn Mörður Ylfa Jan fiðla kassi taska þýfi teikning stigi S T E I N N Ó R T E I K N I N G A S G A N J A Þ A Ð L A S F Þ Ý G Ð Y L F A Ð Þ S Þ F I Ð L A Þ A Þ Ó R Y G M Ó K A S S I G I Ý M Y M Ö R Ð U R A Ý F I K T A F J A N Y F L Ö A T A S S T I G I Mörður eða mörður? Saga eða saga? Steinn eða steinn? Sum nafnorð eru bæði sérnöfn og samnöfn. Þá notum við stóran staf til aðgreiningar.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=