Engar ýkjur - vinnubók

18 SKÆRI, BLAÐ, STEINN (bls. 43–48) 1. Finndu orðin sem passa í eyðurnar. Saga opnar ____________ varlega og leggur við hlustir. Það er ____________ inni. Dregið er ____________ alla glugga nema einn. Hér stóð sá sem ____________ með þér. Þetta er glugginn á ____________. Hvaða ____________ er þetta? Gufuský ____________ á móti honum. Hér hefur einhver verið að vinna ____________. Uss, það gæti einhver ____________ í okkur. Líf mitt nam einnig staðar við ____________. 2. Rétt eða rangt? Krossaðu við rétt svar. x rétt rangt Krakkarnir ruddust inn í íbúðina.   Það var næstum því alveg þögn í íbúðinni.   Það var skrýtin lykt í íbúðinni.   Einhver var að smíða gítar.   Krakkarnir sáu margar ljósmyndir í römmum.   Ein myndin var af Ylfu.   Nú vita krakkarnir hvar hótunarbréfin voru búin til   Taktu eftir að öll orðin hafa y eða ý. gýs nýlega fylgdist lykt dyrnar slysið myndinni skuggsýnt heyrt fyrir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=