Engar ýkjur - vinnubók

17 5. Finndu kyn nafnorðanna. bjalla skóli umslag tafla bréf fjöður stigagangur skífa ball köttur hæð þýfi lykill band veggur Karlkyn (hann) Kvenkyn (hún) Hvorugkyn (það) bjalla 6. Leystu krossgátuna. 1 3 5 7 2 4 6 8 1. dýr sem segir mjá 2. að vera mjög pirruð 3. fjöður úr hrafni 4. ránsfengurinn 5. hefur óskað sér 6. ritstjóri skólablaðsins 7. að vera stutt frá 8. fugl sem krunkar Mörður nálægur kisa þýfið vonað hrafnsfjöður krummi skapvond

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=