14 AFARKOSTIR (bls. 33–37) 1. Krossaðu í réttan reit. x Steinn og Saga halda að Jan vilji ekki tala við þau. fyrirgefa þeim. hefna sín á þeim. Steinn og Saga ætla að henda skissubókinni. fela skissubókina. skila skissubókinni. Í skissubókinni voru myndir af Steini og Sögu. Sögu og Merði. Merði og Steini. Frægi fiðluleikarinn flutti til útlanda fyrir þremur árum. lenti í bílslysi fyrir þremur árum. gifti sig fyrir þremur árum. 2. Breyttu nútíð í þátíð. Nútíð (í dag) Þátíð (í gær) Steinn blaðar í skissubók Jans. Steinn blaðaði í skissubók Jans. Hann flettir áfram á næstu síðu. Jan er með hann á heilanum. Dyrnar opnast skyndilega. Saga brosir vandræðalega. Jan grípur skissubókina. Við honum blasir hótun. Mörður arkar upp stigann. Ylfa býr í blokkinni.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=