Vinnubók ÝKJUR @
2 VAFASÖM SENDING (bls. 5) 1. Krossaðu við orðin sem þú telur að passi við bókina Engar ýkjur. x spennusaga fræðirit ljóðabók kennslubók ævisaga ástarsaga tímarit barnabók dagblað glæpasaga orðabók unglingabók matreiðslubók fornrit uppflettirit 2. Reyndu að ímynda þér um hvað sagan er. Segðu frá. ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ 3. Er líklegt að eftirfarandi fullyrðingar séu réttar. x já nei Sagan gerist um vetur. Það er hádegi. Það er hlýtt úti. Sagan gerist í sveit á Íslandi. Sagan gerist í nútímanum. Sagan gerist í íbúðarhverfi. 4. Hvaða orð er þetta? Þú finnur það á bls. 5 í sögubókinni. ___________________ rbohtjlðó
3 BLAÐAMÁL (bls. 6–8) 1. Skrifaðu sagnorðin sem vantar í eyðurnar. Þú finnur þau á bls. 7 og 8 í sögubókinni. Það ________ stíll yfir henni þessari, __________ hann og __________ á stúlku í auglýsingunni. Þú __________ kannski að taka hana þér til fyrirmyndar. Mörður __________ augunum yfir föt Sögu. Ég __________ flottan ritstíl. Þú __________ bara ekki að meta hann, segir Saga og __________ á sig derhúfuna á ný. 2. Skrifaðu sagnorðin sem þú fannst í nafnhætti (með að fyrir framan) og raðaðu þeim svo í stafrófsröð í reitinn við hliðina. að vera 3. Breyttu eftirfarandi texta í þátíð. Sagnorðin sem breytast eru feitletruð. Tvær stelpur og strákur í úlpum sitja í sófa með fartölvur á hnjánum. Þau skella upp úr. Þau eru öll nákvæmlega eins klædd og Mörður. Það skríkir í þeim. Saga dregur derhúfuna niður og strunsar út. ____________________________________________________________ ____________________________________________________________ ____________________________________________________________ ____________________________________________________________
4 TÍSKUSLYS (bls. 9–10) 1. Upplýsingar sem koma fram í textanum. Hvað keypti Saga? ___________________________________________ Hvaða peninga notaði Saga? ___________________________________ Hver var móður og másandi? ___________________________________ 2. Upplýsingar út frá textanum. Hvers vegna ætli Saga hafi farið að versla án þess að ræða það við mömmu sína? ____________________________________________ ___________________________________________________________ 3. Veltu textanum fyrir þér. Er öruggt að útlenski strákurinn hafi verið að stela? Færðu rök fyrir svari þínu. ______________________________________ ___________________________________________________________ 4. Krossaðu við rétt svar. x Hvað merkir að vera með hnút í maganum? að vera með magapest að hafa áhyggjur að vera með hlaupasting Hvað merkir að skima í kringum sig? að horfa í kringum sig að vera með svima að vera utan við sig já nei
5 STUÐ (bls. 11–13) 1. Hver sagði þetta? SagaSteinn Ylfa Þú ert rosalega flott á þessari. Hún steinliggur. Þú ert nettur ljósmyndari. Ó, var ég að trufla? Ég er farin. Sú er góð með sig. Hva, ég ætlaði ekki að þekkja þig. Í hverju ertu? Bíddu þar til þú sérð nýju skóna mína. Og hvar kem ég inn í myndina? 2. Raðaðu orðunum í rétta setningu og skrifaðu hana á línuna. er hjá þaðmikiðgeðveikt svo að gera mér ___________________________________________________________ fiðlutösku grípur bakið hún henni og á sveiflar slitna ___________________________________________________________ 3. Búðu til eins mörg orð og þú getur úr orðinu auglýsing. ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ a u g l ý s i n g
6 SKÓDELLA (bls. 14–17) 1. Upplýsingar sem koma fram í textanum. Hver fiktar í myndavélinni sinni? _________________________________ Hvar fann Saga nýju skóna sína? ________________________________ Hvað réttir Þóra Sögu? ________________________________________ 2. Upplýsingar út frá textanum. Af hverju komu stelpurnar hlæjandi út af klósettinu? _________________ ___________________________________________________________ Við hvað vinnur mamma Marðar? ________________________________ 3. Veltu textanum fyrir þér. Afhverju ætli Jan hafi flýtt sér í burtu þegar hann sá Sögu? ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ 4. Hér eru samsett orð úr kaflanum. Settu saman og taktu í sundur. dagblað _________+_________ sjónvarp + fréttir ______________ tímarit _________+_________ gangur + vörður ______________ dagbók _________+_________ bleyta + taumur ______________ myndavél _________+_________ þjófar + gengi ______________ augnablik _________+_________ rit + nefnd ______________ hræddur feiminn stressaður ástfanginn vonsvikinn reiður
7 5. Finndu og skrifaðu orðin sem hægt er að bæta aftan við skó. skóbúð ________________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ skó_____________ 6. Tengdu saman það sem hefur líka merkingu. að komast upp með eitthvað vera öruggur með sig að fylgja fast á hæla einhverjum að koma rétt á eftir einhverjum að vera á bólakafi að sleppa með eitthvað að vera með allt á hreinu að flýta sér að hraða sér að vera djúpt sokkin(n) 7. Finndu samheiti skáletruðu orðanna og tengdu. gaur ræningi rannsaka hrópa þjófur strákur kalla þvo hlátur væta þrífa athuga klósett kinn frjósa stirðna bleyta fliss rétta flýta vangi salerni hraða afhenda búð læknir dalur hjálmur bursti reimar maður vörður sóli par ferð næring bretti hilla áburður hnífur smiður kassi horn fingur hringur
8 EFTIRFÖR (bls. 18–20) 1. Finndu samheiti skáletruðu orðanna og skrifaðu setningarnar með þeim. sekkurinn rakki þrep skrambinn lappir pilturinn Hundur geltir og ólmast. ________________________________________ Steinn hrökklast niður tröppur. ____________________________________ Vatn gusast yfir fætur Steins. _____________________________________ Fjárinn hafi það! _______________________________________________ Pokinn er troðfullur. ____________________________________________ Þetta er nýi strákurinn í bekknum. _________________________________ 2. Settu hjálparorðin hann, hún eða það aftan við nafnorðin. Steinn (_________) hrekkur við og kemur sér aftur í skjól (_________) á bak við bílinn (_________). Það kviknar ljós (_________) í stigaganginum (_________). Síðan kviknar ljós í íbúð (_________) á fyrstu hæð (_________). Það er hleri (_________) fyrir einum glugga (_________). 3. Bættu réttum greini við orðin (-inn, -in eða -ið). hundur ______ dagblað ______ strætisvagn ______ blokk ______ íbúð ______ ljós ______ myndavél ______ strákur ______ skjól ______ vatn ______ hurð ______ kjallari ______ Rakki geltir og ólmast.
9 STEINI LOSTINN (bls. 21–24) 1. Settu rétt sagnorð í eyðurnar og skrifaðu þau svo í nafnhætti í reitinn. Glampi af skjá ________________ upp andlit Steins. Getur verið að Saga ________________ rétt fyrir sér? Skyndilega ________________ skellur. Steinn ________________ við. Steinn ________________ út um brotinn gluggann. Hann ________________ grjótið upp. 2. Krossaðu í réttan reit. x Hvað kom inn um gluggann hjá Steini? steinn köttur manneskja Hver er Krummi? strákur fugl köttur Hvað var í glugga á efstu hæð í blokkinni? köttur manneskja fugl 3. Finndu að minnsta kosti 12 sagnorð og gerðu hring utan um þau. Saga dregur Stein inn í forstofu. Hann kveikir á myndavélinni sinni. Ég elti Jan. Hann var með eitthvað í stórum poka, segir Steinn og sýnir henni mynd af blokkinni. Við verðum að komast að því hvað er í þessari geymslu. Kannski þýfi, segir Saga æst. Ef við náum myndum af þýfinu getum við sannað málið. Og ég get skrifað krassandi grein. Steinn smellir yfir á næstu mynd. Saga rýnir í hana. En hver er þetta? að lýsa að ________________ að ________________ að ________________ að ________________ að ________________ Þú finnur þau á bls. 21. Sagnorð tákna það sem gerist, þau lýsa atburðum.
10 GLÆPASAGA 1. Upplýsingar sem koma fram í textanum. Hvaða vikudagur er í þessum kafla? ______________________________ Hvaða verkfæri notaði Saga til að opna gluggann?___________________ Hvað var í geymslunni? ________________________________________ 2. Upplýsingar út frá textanum. Hvers vegna urðu svona mikil læti þegar pokinn valt um koll? __________ ___________________________________________________________ Af hverju hikaði Saga þegar Steinn talaði um að hann gæti ekki myndað þýfið? _______________________________________________ ___________________________________________________________ 3. Veltu textanum fyrir þér. Hvernig finnst þér að Saga og Steinn ættu að útskýra veru sína í geymslunni? ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ 4. Stafarugl. Hvaða orð eru þetta? Þú finnur þau öll á bls. 27. girse ___________ futær ___________ kokru ___________ vartsri ___________ iddrar ___________ ðiæb ___________ (bls. 25–27)
11 5. Orðaleit. 1. Oftar en sjaldan en samt ekki alltaf er ____________. 2. Andheiti við undir er ____________. 3. Fyrsta orðið á blaðsíðu 26 er ____________. 4. Svörtu ruslapokarinir í geymslunni innihéldu tómar ____________. 5. Að ____________ er sama og tapa. 6. Saga og Steinn eru góðir ____________ . 7. Smá stopp er kallað ____________ . 8. Andheiti við dökkur er ____________. 9. Staðurinn sem við búum á er kallaður ____________ . 10. Klukkan 03:00 er ____________. Lausnarorðið er _______________________ 6. Krossaðu við rétt svar. x Linsan hans Steins var brotin. rispuð. sprungin. Þegar Saga og Steinn sáu það sem var í geymslunni urðu þau reið. hissa. glöð. 1 9 3 5 7 2 4 6 8 10 stundum yfir Steinn dósir hika vinir hlé ljós heimili nótt
12 TÍSKULÖGGAN (bls. 28–32) 1. Notaðu orðabók til að útskýra merkingu orðanna. lögregluþjónn ________________________________________________ gapa ______________________________________________________ þýfi _______________________________________________________ stama _____________________________________________________ 2. Settu rétt sagnorð í eyðurnar. bendir sýpur ýtir hellir vísar stamar Hvað er nú þetta eiginlega? segir lögregluþjónn og _______________ henni frá. Við vorum að leita að þýfi, segir Saga og _______________ á pokana. Hann er þjófur, _______________ Saga og bendir á hann. Jan minn er ekki þjófur, segir mamma hans og _______________ hveljur. Lögreglan _______________ krökkunum úr úr geymslunni. Saga _______________ úr bakpokanum sínum. 3. Gerðu hring utan um orð sem passa við innbrot. Skrifaðu svo setningu og notaðu eitt af þessum orðum. góðverk lögbrot hjálpsemi heiðarleiki afbrot virðing glæpur ofbeldi forvitni óviljaverk óheiðarleiki tillitssemi ___________________________________________________________ ___________________________________________________________
13 4. Krossaðu við rétt svar. x Hvernig tilfinning er að súpa hveljur? góð óþægileg vandræðaleg Maður er sigri hrósandi þegar maður hefur hrósað öðrum. haft rétt fyrir sér. hefur sagt ósatt. 5. Finndu samheiti skáletruðu orðanna og tengdu. Jan og móðir hans standa í gættinni. til baka Jan hrekkur við þegar hann sér krakkana. ræningi Jan tekur skref aftur á bak. tindra Hann er víst þjófur. kippist til Augu hennar ljóma. dyrunum Eigið þið þessa geymslu líka? flæðir Á móti honum streymir fataflóð. einnig 6. Skrifaðu rétt orð í eyðurnar og krossaðu svo í réttan reit. x nafnorð sagnorð Lögregluþjónninn tekur af sér ________________. Svitinn ________________ á enni hans. Hvaðan segir þú að þessi ________________ komi? Hann hefur kannski bara ________________ skóinn. Lögreglumaðurinn strýkur sér yfir ________________. Hann ________________að næstu dyrum á ganginum.
14 AFARKOSTIR (bls. 33–37) 1. Krossaðu í réttan reit. x Steinn og Saga halda að Jan vilji ekki tala við þau. fyrirgefa þeim. hefna sín á þeim. Steinn og Saga ætla að henda skissubókinni. fela skissubókina. skila skissubókinni. Í skissubókinni voru myndir af Steini og Sögu. Sögu og Merði. Merði og Steini. Frægi fiðluleikarinn flutti til útlanda fyrir þremur árum. lenti í bílslysi fyrir þremur árum. gifti sig fyrir þremur árum. 2. Breyttu nútíð í þátíð. Nútíð (í dag) Þátíð (í gær) Steinn blaðar í skissubók Jans. Steinn blaðaði í skissubók Jans. Hann flettir áfram á næstu síðu. Jan er með hann á heilanum. Dyrnar opnast skyndilega. Saga brosir vandræðalega. Jan grípur skissubókina. Við honum blasir hótun. Mörður arkar upp stigann. Ylfa býr í blokkinni.
15 3. Eintala og fleirtala. Hvernig eru orðin í fleirtölu? Hvernig eru orðin í eintölu? skissubók blöð bjalla hendur mynd krakkar hótun fiðluleikarar bréf augu öxi slys 4. Raðaðu orðunum í rammanum inn í rétta reiti. og okkur skrifa ár lögreglumaður mynd snuðra fiðluleikari skissubók eins við
16 TEIKN Á LOFTI (bls. 38–42) 1. Upplýsingar sem koma fram í textanum. Hvað stóð á umslaginu sem var á útitröppunum? ____________________ Hver var horfinn? _____________________________________________ Hvar fann Saga lykil í gulu bandi? ________________________________ 2. Upplýsingar út frá textanum. Hver er plötusnúður á ballinu?___________________________________ Saga er ákveðin í að stelast inn í íbúðina. Hvað vonast hún til að finna þar? ___________________________________________________________ 3. Veltu textanum fyrir þér. Af hverju ætli Steinn hafi áhyggjur af að Ylfa sjái hann í stigaganginum? ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ 4. Finndu samheiti skáletruðu orðanna og tengdu. Saga ýtir aftur á bjölluna. ógnun Þetta er alvöru hótun. dansleikurinn Þau berja að dyrum hjá Jan. þrýstir Ballið, segir Steinn og það slaknar á honum. banka Ég fæ aldrei að skrifa fyrir blaðið aftur. dettur Sú er skapvond. rita Annar skórinn veltur á hliðina. ergileg
17 5. Finndu kyn nafnorðanna. bjalla skóli umslag tafla bréf fjöður stigagangur skífa ball köttur hæð þýfi lykill band veggur Karlkyn (hann) Kvenkyn (hún) Hvorugkyn (það) bjalla 6. Leystu krossgátuna. 1 3 5 7 2 4 6 8 1. dýr sem segir mjá 2. að vera mjög pirruð 3. fjöður úr hrafni 4. ránsfengurinn 5. hefur óskað sér 6. ritstjóri skólablaðsins 7. að vera stutt frá 8. fugl sem krunkar Mörður nálægur kisa þýfið vonað hrafnsfjöður krummi skapvond
18 SKÆRI, BLAÐ, STEINN (bls. 43–48) 1. Finndu orðin sem passa í eyðurnar. Saga opnar ____________ varlega og leggur við hlustir. Það er ____________ inni. Dregið er ____________ alla glugga nema einn. Hér stóð sá sem ____________ með þér. Þetta er glugginn á ____________. Hvaða ____________ er þetta? Gufuský ____________ á móti honum. Hér hefur einhver verið að vinna ____________. Uss, það gæti einhver ____________ í okkur. Líf mitt nam einnig staðar við ____________. 2. Rétt eða rangt? Krossaðu við rétt svar. x rétt rangt Krakkarnir ruddust inn í íbúðina. Það var næstum því alveg þögn í íbúðinni. Það var skrýtin lykt í íbúðinni. Einhver var að smíða gítar. Krakkarnir sáu margar ljósmyndir í römmum. Ein myndin var af Ylfu. Nú vita krakkarnir hvar hótunarbréfin voru búin til Taktu eftir að öll orðin hafa y eða ý. gýs nýlega fylgdist lykt dyrnar slysið myndinni skuggsýnt heyrt fyrir
19 3. Veldu rétt orð. Á gólfinu liggja ___________ bæklingar. margir / gamlir / litríkir Það er búið að klippa ___________ úr þeim. stafi / myndir / orð Saga tekur upp ___________ blað. rifið / krumpað / beyglað Það heyrist ___________ frammi á gangi. hvísl / öskur / hljóð ___________ okkur, segir hún óttaslegin. greiðum / felum / hlýjum 4. Krossaðu í réttan reit. x Að leggja við hlustir þýðir að hlusta vel vera með eyrnabólgu hætta að hlusta Að standa á sér þýðir að hafa stjórn á sér vilja ekki sitja vera fastur Að nema staðar þýðir að læra stoppa vera í fjarnámi Að vera óttasleginn þýðir að vera hræddur vera ákafur vera syfjaður 5. Búðu til eins mörg orð og þú getur úr orðinu fiðluleikari. ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ f i ð l u l e i k a r i bls. 47–48
20 ANNARS! (bls. 49–51) 1. Notaðu orðabók til að útskýra merkingu orðanna. skjól _______________________________________________________ raki ________________________________________________________ skruðningar__________________________________________________ sönnun _____________________________________________________ 2. Skrifaðu orðin sem vantar. Þú finnur þau á blaðsíðu 50. Neðst í _____________ við innganginn _____________ tveir _____________ á. Úlpuklæddur Mörður _____________ náð _____________ á Jan. Ámátlegt væl _____________ um _____________. Svartur köttur _____________ um í _____________ Jans. Kötturinn er _____________ í _____________. – Krummi! _____________ með _____________ minn _____________ Saga að Jan. 3. Flokkaðu orðin sem þú fannst og skrifaðu í réttan reit. Nafnorð Sagnorð
21 STRENGJABRÚÐUR (bls. 52–53) 1. Sérnöfn eða samnöfn? Settu rétt orð í eyðurnar. Stór _________________ valt niður úr fjallinu. Engar ýkjur er skemmtileg _________________. Hún _________________ vill skrifa blaðagreinar. Ritstjóri skólablaðsins heitir _________________. Sá sem ber út blöð og tekur myndir heitir _________________. Lítill _________________ er um 11 cm á lengd og um 50 gr að þyngd. 2. Tengdu nöfn fólksins við rétt réttan hlut og skrifaðu viðeigandi samöfn. Rós Ketill Dagur Björk 3. Litaðu orðin. Þau eru lóðrétt ↓ eða lárétt → Þóra Saga Steinn Mörður Ylfa Jan fiðla kassi taska þýfi teikning stigi S T E I N N Ó R T E I K N I N G A S G A N J A Þ A Ð L A S F Þ Ý G Ð Y L F A Ð Þ S Þ F I Ð L A Þ A Þ Ó R Y G M Ó K A S S I G I Ý M Y M Ö R Ð U R A Ý F I K T A F J A N Y F L Ö A T A S S T I G I Mörður eða mörður? Saga eða saga? Steinn eða steinn? Sum nafnorð eru bæði sérnöfn og samnöfn. Þá notum við stóran staf til aðgreiningar.
22 ENGAR ÝKJUR (bls. 54–55) 1. Upprifjun. Númeraðu setningarnar í samræmi við atburðarás sögunnar. Steinn verður forvitinn þegar hann sér Jan rogast með stóran plastpoka. 1 Mörður segir við Sögu að hún verði af finna eitthvað krassandi til að skrifa um. Saga og Steinn brjótast inn í geymslu og finna ruslapoka fulla af dósum. Saga og Steinn stelast inn á heimili Þóru og finna þar mikilvæg sönnunargögn. Saga fer að kaupa sér föt og sér Jan á flótta undan öryggisverði. Það kemur í ljós að Jan er ekki þjófur. Saga segist halda að Jan sé þjófur en Steinn trúir henni ekki. Grjóti með dularfullum skilaboðum er kastað inn um gluggann hjá Steini. 2. Gerðu hring utan um orðin sem þér finnst passa við persónurnar. Saga vinsæl metnaðarfull sorgmædd einmana heiðarleg dugleg vingjarnleg hjálpsöm forvitin hrædd glaðleg traust bjartsýn Jan vinsæll metnaðarfullur sorgmæddur einmana heiðarlegur duglegur vingjarnlegur hjálpsamur forvitinn hræddur glaðlegur traustur bjartsýnn Þóra vinsæl metnaðarfull sorgmædd einmana heiðarleg dugleg vingjarnleg hjálpsöm forvitin hrædd glaðleg traust bjartsýn 3. Lýstu Ylfu í nokkrum setningum, þú getur notað orðin hér fyrir ofan. ___________________________________________________________ ___________________________________________________________ ___________________________________________________________
23 4. Krossaðu í réttan reit. x Þegar móðir Jans kom fram á gang hélt hún á hníf. fiðlu. síma. Móðir Jans hringdi í lögregluna til að tilkynna hávaða. þjófnað. ofbeldi. Saga ákvað að stofna nýtt skólablað. nýjan danshóp. nýjan ljósmyndaklúbb. 5. Stafarugl. Hvaða orð eru þetta? Þú finnur þau öll á bls. 37. meih ___________ mannsí___________ tívht ___________ renditfn ___________ vðeriðmi ___________ frittér ___________ afistnirr ___________ sbólakaðið ___________ 6. Hvað finnst þér um bókina Engar ýkjur? já nei Mér finnst bókin skemmtileg. Það var erfitt að lesa bókina. Bókin er spennandi. Bókin er of löng. Allt í bókinni getur gerst í alvörunni.
Þessi vinnubók er ætluð nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla. Verkefnin henta vel nemendum sem eru með annað móðurmál en íslensku og þeim sem þurfa að styrkja málvitund sína af öðrum ástæðum. Yfirleitt fylgir ein opna í vinnubókinni kafla í sögubókinni og er miðað við að nemendur leysi verkefni eftir að hafa lesið kaflann. Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í að tengja saman lestur sögubókar og vinnubókar og noti báðar bækurnar samtímis. Í vinnubókinni er athygli þeirra beint að lesskilningi, orðforða, léttri málfræði og ritun. Sögubókin Engar ýkjur er eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Hún er sjálfstætt framhald af bókunum Lygasaga og Lokaorð eftir sama höfund. Sagan er til á hljóðbók sem hlaða má niður af vefsíðu Menntamálastofnunar, www.mms.is Höfundur vinnubókar er Ingibjörg Elín Jónasdóttir. Engar ýkjur – vinnubók ISBN 978-9979-0-3029-4 © 2013 Ingibjörg Elín Jónasdóttir © teikningar Kristín Ragna Gunnarsdóttir Ritstjóri: Sylvía Guðmundsdóttir Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2013 önnur prentun 2018 þriðja prentun 2021 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Umbrot, útlit og kápa: Námsgagnastofnun Prentvinnsla: Litróf ehf. – umhverfisvæn prentsmiðja 40779
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=