Engar ýkjur

segir Mörður. Við reynum að halda okkur við sannleikann. – Þetta voru engar ýkjur! Ég var þarna, segir Saga og slítur af sér derhúfuna. – Já, já, en ég er ritstjórinn. Ég ræð. Mörður hikar ... Við þurftum líka að nýta plássið undir auglýsingu. – Auglýsingu! Hvað meinarðu? Styttirðu greinina mína vegna auglýsingar? Saga starir á Mörð. – Það er stíll yfir henni þessari, segir hann og bendir á stúlku í auglýsingunni. Þú ættir kannski að taka hana þér til fyrirmyndar. 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=