– Láttu Mörð vera, æpir hún að Sögu. Annars! Saga lítur upp frá kettinum, fyrst á Ylfu, síðan á Mörð og svo á Jan. Það heyrast skruðningar að ofan. Steinn hrökklast niður stigann með Þóru á hælum sér. Hann sveiflar bréfinu og hrópar: – Þau eru þjófar. Hér er sönnunin.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=