Engar ýkjur

– Sjáðu, hér búa þau. DJ hvað sem hún heitir, Mörðurinn og mamma hans, hvíslar Saga. Sú er skapvond. Steinn stendur hinum megin við ganginn við ómerktar dyr. Hann beygir sig niður og lyftir upp horni á mottu á gólfinu. Ekkert þar. Steinn rekur sig utan í slitið skópar sem stendur upp við vegginn. Annar skórinn veltur á hliðina. Saga kemur auga á eitthvað sem leynist í skónum. 41

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=