AFARKOSTIR Steinn blaðar í skissubók Jans og Saga tvístígur við dyrnar. – Hann kom ekki í skólann í dag. Hann vill örugglega ekki tala við okkur, segir hún og ýtir á bjölluna. – Við skilum bara bókinni og biðjumst afsökunar, segir Steinn. Nei, sjáðu, mynd af þér, segir hann og sýnir Sögu teikningu í bókinni. Hann flettir áfram á næstu síðu. 33
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=